CIAO formally opened 18 October 2018

Sjálfseignarstofnunin Arctic Observatory byggir nú Norðurljósarannsóknarhús að Kárhóli í Reykjadal, Þingeyjarsveit. Húsið verður um 760 m² að stærð, staðsett skammt norðan og ofan við bæjarhúsin á Kárhóli í samræmi við staðfest deiliskipulag. Byggingin er 3 hæðir, byggð úr steinsteypu og stáli.

Verktakafyrirtækið SS Byggir vinnur að uppsteypu á húsinu og eru framkvæmdir í fullum gangi. Stefnt er því að rannsóknarstarfsemi hefjist í húsinu haustið 2016.

Frekari upplýsingar um verkefnið veitir Reinhard Reynisson framkvæmdastjóri í síma 464 0415 eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

101  102  103  104

1st floor 2nd floor 3rd floor

Myndir frá framkvæmdum og byggingu eru í myndasafni

China-Iceland Joint Arctic Observatory | Kárhóll | 4640415 | [email protected]

  • Rannís
  • PRIC
  • Arctic Portal

Designed & hosted by Arctic Portal